Vallarrýgresi (Lolium perenne)
Vallarrýgresi (Lolium perenne)
Lýsing
Fremur hávaxið gras (20–60 sm), blöð dökkgræn með glansandi neðra borði og punturinn grannur og tvíhliða.
Blað
Myndar gisnar þúfur eða breiður. Blöð þykk og dökkgræn, glansandi á neðra borði, ekki með eyrum. Slíðurhimnan 1–2 mm löng. Stráin knébeygð, slétt, oftast ógreind (Lid og Lid 2005).
Blóm
Smáöxin um 10 mm löng, fjögurra- til tíublóma. Ytri blómögn sjötauga (Lid og Lid 2005).
Aldin
Aldinið er hneta þar sem fræskurn og aldinhýði er runnið saman í eitt (Lid og Lid 2005).
Útbreiðsla: Vallarrýgresi (Lolium perenne)
Höfundur
Var efnið hjálplegt? Aftur upp
Aftur upp
Takk fyrir!