Hrímblaðka (Atriplex glabriuscula)

Vistgerðir

Sand- og malarfjörur (Hörður Kristinsson 1998).

Lýsing

Meðlhá jurt (10–50 sm) með rauðleita stöngla og blómklasa. Blómgast í júní–júlí.

Blað

Stöngull uppréttur eða jarðlægur, greinar útstæðar. Blöð héluhærð, þríhyrningslaga, með þveran grunn. Neðst eru oftast eitt til tvö pör af greinilegum sepum (Lid og Lid 2005).

Blóm

Oftast aðeins einkynja blóm (Lid og Lid 2005).

Aldin

Kímrótin til hliðar á fræinu (Lid og Lid 2005).

Greining

Líkist mjög hrímblöðku.

Útbreiðslukort

Höfundur

Hörður Kristinsson 2007

Sand- og malarfjörur (Hörður Kristinsson 1998).

Biota

Tegund (Species)
Hrímblaðka (Atriplex glabriuscula)