Lýsing
Hávaxin planta (30–80 sm) með breið blöð, ógreinda stöngla og bláar blómkörfur.
Blað
Stöngull ógreindur, með breið blöð (Lid og Lid 2005).
Blóm
Ein eða tvær körfur, um 2 sm breiðar. Reifablöð græn með svörtum hárum. Jaðarblóm stór. Krónublöð blá. Frjóhnappar bleikir (Lid og Lid 2005).
Útbreiðsla: Fjallakornblóm (Centaurea montana)
Höfundur
Var efnið hjálplegt?
Aftur upp