Fjallakornblóm (Centaurea montana)

Lýsing

Hávaxin planta (30–80 sm) með breið blöð, ógreinda stöngla og bláar blómkörfur.

Blað

Stöngull ógreindur, með breið blöð (Lid og Lid 2005).

Blóm

Ein eða tvær körfur, um 2 sm breiðar. Reifablöð græn með svörtum hárum. Jaðarblóm stór. Krónublöð blá. Frjóhnappar bleikir (Lid og Lid 2005).

Útbreiðslukort

Höfundur

Hörður Kristinsson 2007

Biota

Tegund (Species)
Fjallakornblóm (Centaurea montana)