Fjörur og grunnsævi

Af 121 mikilvægu fuglasvæði á Íslandi eru um 25 svæði fyrst og fremst fjörur og stundum nálæg strandvötn og grunnsævi. Þessi svæði gegna þýðingarmiklu hlutverki fyrir fugla sem fara hér um vor og haust eða þá sem vetrardvalarstaðir. Sum svæðanna eru jafnframt fjaðrafellistaðir andfugla.

Staðreyndasíður á korti

Opna í kortasjá – Open in map viewer

Staðreyndasíður – raðað réttsælis í kringum landið

Vesturland og vestfirðir
FG-V 1 Kalmanstjörn–Garðskagi
FG-V 2 Álftanes–Skerjafjörður
FG-V 3 Elliðavogur–Grafarvogur
FG-V 4 Blikastaðakró–Leiruvogur
FG-V 5 Kjalarnes
FG-V 6 Hvalfjörður
FG-V 7 Blautós
FG-V 8 Grunnafjörður
FG-V 9 Andakíll
FG-V 10 Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur
FG-V 11 Breiðafjörður
FG-V 12 Jökulfirðir (Sandeyri–Ritur)
FG-V 13 Hornstrandafriðland
Norðurland
FG-N 1 Fljót–Siglufjörður
FG-N 2 Óshólmar Eyjafjarðarár
FG-N 3 Tjörnes (Húsavíkurhöfði–Voladalstorfa)
FG-N 4 Melrakkaslétta
Austurland
FG-A 1 Berufjarðarströnd
FG-A 2 Berufjörður
FG-A 3 Álftafjörður
FG-A 4 Þvottárskriður–Hvalnesskriður
FG-A 5 Lónsfjörður
FG-A 6 Skarðsfjörður
Suðurland
FG-S 1 Stokkseyri–Eyrarbakki
FG-S 2 Selvogur