Selir

Alls hefur orðið vart sex tegunda eiginlegra sela auk rostungs við Íslandsstrendur.

Odobenidae

Rostungur (Odobenus rosmarus)

Phocidae

Landselur (Phoca vitulina)

Vöðuselur (Phoca groenlandica)

Hringanóri (Phoca hispida hispida)

Útselur (Halichoerus grypus)

Blöðruselur (Cystophora cristata)

Kampselur (Erignathus barbatus)

Útselur
Mynd: Erling Ólafsson

Útselur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |