Nýárskveðja

02.01.2007
Náttúrufræðistofnun Íslands óskar landsmönnum allra heilla og velfarnaðar á nýju ári og vonar að ný vefsíða stofnunarinnar megi verða sem flestum vettvangur fróðleiks um náttúru landsins okkar.