Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2010

16.03.2010
Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu föstudaginn 19. mars kl. 13:15 – 19:00.
Snípufluga Rhagio scolopacea við Álftavatn í Grímsnesi, 30. júní 2009. Ljósm. Erling Ólafsson

Dagskrá


13:15 Setning fundar

13:20 Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra

13:35 Fyrirspurnir

13:45 Skýrsla og hugleiðingar forstjóra
         Náttúrufræðistofnunar, Jón Gunnar Ottósson

14:15 Umræður

14:30 Ávarp fulltrúa náttúrustofa, Jón Ágúst Jónsson

14:45 Ávarp formanns Hins íslenska náttúrufræðafélags 
          Árni Hjartarson

14:55 Fyrirspurnir

15:00 Kaffihlé

15:20 Miðhálendið – vistgerðarannsóknir veita nýja sýn, 
          Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon

15:40 Verðmætar vistgerðir og mikilvæg fuglasvæði við rætur Hofsjökuls,
          Kristinn H. Skarphéðinsson og Guðmundur A. Guðmundsson

16:00 Þeir koma rétt upp til að æxlast – líffræðileg fjölbreytni sem felst í fungu Íslands, 
          Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

16:20 Tegundafjölbreytni á sjávarbotni á Íslandsmiðum, Guðmundur Guðmundsson

16:40 Verndargildi eldvirkra svæða á Íslandi – Krafla og Gjástykki, 
          Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson

17:00 Umræður

17:15 Ársfundarslit

17:15 –19:00 Léttar veitingar í boði Náttúrufræðistofnunar