Íslenskar fjörufléttur af svertuætt á Hrafnaþingi
04.02.2011
Umfjöllunarefni Hrafnaþings næstkomandi miðvikudag eru íslenskar fjörufléttur af svertuætt. Greint verður frá fyrstu niðurstöðum rannsókna á afmörkun og þróunarsögu íslenskra tegunda ættarinnar. Samfélagið í nærmynd sendir út frá Náttúrufræðistofnun. Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur Hauksson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Jónasson. ©KB
Verið velkomin á Hrafnaþing!