Áhrif loftslagbreytinga á heimskautagróðurlendi á Hrafnaþingi

04.04.2011

Hlýnun jarðar er hvað hröðust á norðurhveli jarðar. Í fyrirlestri á Hrafnaþingi verður fjallað um áhrif hlýnunarinnar á heimskautagróðurlendi og þær rannsóknaraðferðir sem notaðar eru.

 Rannsóknir á heimskautagróðri ©MKR

Martha Raynolds, gróður- og fjarkönnunarfræðingur við Háskólann í Alaska, Fairbanks, flytur erindi sitt Searching for the effects of climate change on tundra vegetation á Hrafnaþingi miðvikudaginn 6. apríl kl. 15:15 í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ (sjá kort).

 

Sjá nánar um erindið

Verið velkomin á Hrafnaþing!

Dagskrá Hrafnaþings