Viðurkenning fyrir smekklega og vel hirta lóð
02.08.2011
Náttúrufræðistofnun og Urriðaholt ehf. hlutu á dögunum viðurkenningu bæjarstjórnar Garðabæjar fyrir smekklega og vel hirta lóð atvinnuhúsnæðis.

Hús Náttúrufræðistofnunar Íslands á Urriðaholti. Ljósm. Vigfús Birgisson.
Í umsögn umhverfisnefndar Garðabæjar segir m.a. að eigendur húss Náttúrufræðistofnunar eigi hrós skilið fyrir smekklegan frágang lóðar og umhverfis hússins á Urriðaholti.
Sjá nánar frétt á vef Garðabæjar