Fréttir

  • 15.12.2011

    Sextugasta vetrarfuglatalningin

    Sextugasta vetrarfuglatalningin

    15.12.2011

    Hin árlega vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 7.- 8. janúar n.k. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig. Eins nýtast upplýsingarnar til að fylgjast með langtímabreytingum á stofnum margra fuglategunda.