Fréttir

 • 25.02.2014

  Merkilegar kvikmyndir um gosið í Surtsey komnar í leitirnar

  Merkilegar kvikmyndir um gosið í Surtsey komnar í leitirnar

  Frá Surtseyjargosi

  25.02.2014

  Á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar þann 19. febrúar sl. voru sýndar nýfundnar kvikmyndir af eldgosinu í Surtsey. Eftir sýningu myndanna voru þær afhentar Surtseyjarfélaginu til eignar en Náttúrufræðistofnun Íslands sér um varðveislu þeirra.

 • 17.02.2014

  Nýfundið myndefni frá Surtseyjargosi á Hrafnaþingi

  Nýfundið myndefni frá Surtseyjargosi á Hrafnaþingi

  Frá Surtseyjargosi

  17.02.2014

  Á Hrafnaþingi 19. febrúar verða sýndar stuttar kvikmyndir af eldgosinu í Surtsey. Myndirnar voru teknar á 8 mm filmu af þeim Þorleifi Einarssyni jarðfræðingi og Gunnbirni Egilssyni starfsmanni hjá Atvinnudeild háskólans og síðar Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.