Fréttir
-
24.03.2014
Náttúra og náttúruverndarsaga Þjórsárvera á Hrafnaþingi
Náttúra og náttúruverndarsaga Þjórsárvera á Hrafnaþingi
24.03.2014
Gísli Már Gíslason prófessor við Háskóla Íslands flytur erindið „Þjórsárver – náttúra og náttúruverndarsaga“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 26. mars kl. 15:15.
-
20.03.2014
Nýjar tegundir í flóru íslenskra vatnaplantna
Nýjar tegundir í flóru íslenskra vatnaplantna
20.03.2014
Staðfest hefur verið að tvær tegundir kransþörunga hafa bæst við flóru íslenskra vatnaplantna. Það eru tegundirnar Tolypella canadensins og Chara aspera, sem hafa ekki fengið íslensk heiti enn sem komið er. Það voru starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs sem fundu tegundirnar við rannsóknir í stöðuvötnum víða um land.
-
17.03.2014
Landnám fugla á Íslandi
Landnám fugla á Íslandi
17.03.2014
Einar Þorleifsson náttúrufræðingur flytur erindið „Landnám fugla á Íslandi“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 19. mars kl. 15:15.
-
12.03.2014
Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna
Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna
12.03.2014
Landsmenn bera mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt könnun Capacent sem gerð var dagana 12.–24. febrúar s.l. Stofnunin hefur tekið þátt í sömu könnun síðan 2007, að síðasta ári undanskildu, og er hún áfram meðal þeirra stofnanna sem nýtur hvað mest trausts. Markmiðið með könnuninni er að kanna traust almennings til Náttúrufræðistofnunar og þróun á því, auk samanburðar við aðrar stofnanir.
-
04.03.2014
Gróðurbreytingar á jökulskerjum Breiðamerkurjökuls
Gróðurbreytingar á jökulskerjum Breiðamerkurjökuls
04.03.2014
Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, flytur erindið „Gróðurbreytingar á jökulskerjum Breiðamerkurjökuls“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 5. mars kl. 15:15. Meðhöfundur hans að erindinu er dr. Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands.