Fréttir

 • 15.04.2016

  Frjókorn komin í loftið

  Frjókorn komin í loftið

  Ölur í blóma

  15.04.2016

  Trjátegundin ölur, einnig nefnd elri, er farin að blómgast og dreifa frjóum sínum. Fólk með birkiofnæmi getur fundið fyrir ofnæmiseinkennum því frjókorn birkis og ölurs hafa sömu ofnæmisvaka. Helstu tegundir sem valda ofnæmi á Íslandi eru birki, grös og súrur.

 • 12.04.2016

  Jöklunarsaga Drangajökuls

  Jöklunarsaga Drangajökuls

  Leirufjarðarjökull, framhalupsjökull í norðvestanverðum Drangajökli

  12.04.2016

  Skafti Brynjólfsson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Jöklunarsaga Drangajökuls“  á Hrafnaþingi miðvikudaginn 13. apríl kl. 15:15.

 • 12.04.2016

  Ársfundur og ársskýrsla

  Ársfundur og ársskýrsla

  Álft

  12.04.2016

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 23. sinn miðvikudaginn 6. apríl síðastliðinn á Hótel Flúðum. Á honum voru flutt ávörp og erindi um ýmis verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

 • 07.04.2016

  Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna

  07.04.2016

  Landsmenn bera mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt könnun Capacent sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 56% landsmanna.

 • 05.04.2016

  Stofnunin lokuð vegna ársfundar

  Stofnunin lokuð vegna ársfundar

  NIlogo_isl_300

  05.04.2016

  Náttúrufræðistofnun Íslands verður lokuð þriðjudaginn 5. apríl og miðvikudaginn 6. apríl vegna vinnufundar starfsmanna og ársfundar stofnunarinnar. Stofnunin opnar aftur fimmtudaginn 7. apríl kl. 9. 

 • 04.04.2016

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2016

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2016

  04.04.2016

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Flúðum miðvikudaginn 6. mars kl. 13:00–16:00.