Fréttir
-
31.05.2016
Rjúpnatalningar 2016
Rjúpnatalningar 2016
31.05.2016
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2016 er lokið. Mikill munur var á stofnbreytingum milli ára eftir landshlutum.
-
23.05.2016
Formleg opnun steypireyðarsýningar á Húsavík
Formleg opnun steypireyðarsýningar á Húsavík
23.05.2016
Miðvikudaginn 18. maí fór fram formleg opnun steypireyðarsýningar í Hvalasafninu á Húsavík. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lánað safninu grindina til næstu ára.
-
18.05.2016
Birkifrjó komin í loftið
Birkifrjó komin í loftið
18.05.2016
Á miðnætti í fyrrakvöld kom fyrsta birkifrjókorn sumarsins í frjógildruna í Urriðaholti í Garðabæ. Á Akureyri er birkið seinna á veg komið.
-
12.05.2016
Styttist í birkifrjó
Styttist í birkifrjó
12.05.2016
Trjáplöntur eru nú víða farnar að blómstra og frjókorn að dreifast. Þeir sem þjást af frjóofnæmi ættu að fylgjast með sínu nánasta umhverfi.