Fréttir

 • 27.06.2016

  Ný bók um íslenskar fléttur

  Ný bók um íslenskar fléttur

  Kápa bókarinnar „Íslenskar fléttur“

  27.06.2016

  Út er komin bókin „Íslenskar fléttur“ eftir Hörð Kristinsson fléttufræðing. Í bókinni er 392 fléttutegundum lýst í máli og myndum og er þetta fyrsta bókin sem gefin er út á Íslandi sem fjallar einvörðungu um þennan áberandi hóp lífvera. 

 • 15.06.2016

  Grasfrjó í lofti

  Grasfrjó í lofti

  Háliðagras

  15.06.2016

  Fyrstu grasfrjó sumarsins eru farin að líta dagsins ljós þannig að þeir sem haldnir eru ofnæmi gætu farið að finna fyrir einkennum. 

 • 10.06.2016

  Skógarmítill á Íslandi

  Skógarmítill á Íslandi

  Skógarmítill

  10.06.2016

  Sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum standa um þessar mundir að rannsóknum á útbreiðslu og algengi skógarmítils (Ixodes ricinus) hér á landi. Óskað er liðsinnis dýralækna, heilbrigðisstarfsfólks og almennings við að halda til haga mítlum sem finnast á fólki eða dýrum (hundum og köttum) og senda til rannsókna.

 • 03.06.2016

  Frjómælingar í apríl og maí

  Frjómælingar í apríl og maí

  Hangandi fræflar krækilyngs og frjókorn þeirra

  03.06.2016

  Frjómælingar Náttúrufræðistofnunar Íslands, á Akureyri og í Garðabæ, hófust í byrjun apríl. Á báðum stöðum hefur frjómagn mælst talsvert undir meðaltali að því undanskyldu að í apríl var frjótala yfir meðaltali í Garðabæ.