Fréttir

 • 31.05.2017

  Rjúpnatalningar 2017

  Rjúpnatalningar 2017

  Rjúpur við Hafravatn ofan Reykjavíkur

  31.05.2017

  Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2017 er lokið. Mikil fjölgun rjúpna var alls staðar nema á Vestfjörðum, Suðausturlandi og Austurlandi. 

 • 30.05.2017

  Íslandsmet í magni frjókorna

  Íslandsmet í magni frjókorna

  Birki í Urriðaholti í maí 2016

  30.05.2017

  Fyrir rúmri viku síðan varð mikið birkifrjóregn á Akureyri og hafa aldrei áður mælst svo mörg frjókorn á einum sólarhring á Íslandi. Fleiri birkifrjó hafa mælst í maí en í nokkrum öðrum maímánuði frá upphafi mælinga 1998.

 • 29.05.2017

  Ársfundur og útgáfa ársskýrslu

  Ársfundur og útgáfa ársskýrslu

  24-05-201728.jpg

  29.05.2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 24. sinn miðvikudaginn 24. maí síðastliðinn á Hótel Reykjavík Natura. Á honum voru flutt ávörp og erindi um verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

 • 19.05.2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2017

  19.05.2017

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 24. maí kl. 13:15–16:30.

 • 17.05.2017

  Aukin náttúruvernd á norðurslóðum

  Aukin náttúruvernd á norðurslóðum

  caff_boundaries.jpg

  17.05.2017

  Stærð verndaðra svæða á norðurslóðum hefur tvöfaldast síðan 1980 og nú eru 11,4% norðurslóða, eða 3,7 milljón km2, verndaðar samkvæmt flokkun Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna.

 • 16.05.2017

  Hlýnun jarðar og umsvif mannsins auka hættu á aðflutningi ágengra framandi tegunda á norðurslóðum

  Hlýnun jarðar og umsvif mannsins auka hættu á aðflutningi ágengra framandi tegunda á norðurslóðum

  arias_forsidumynd.jpg

  16.05.2017

  Norðurskautsráðið hefur gefið út stefnu og aðgerðaráætlun um að hefta yfirvofandi aðflutning ágengra framandi tegunda á norðurslóðum og kallar eftir að henni verði hrint fljótt í framkvæmd. Aðflutningur ágengra framandi tegunda á norðurslóðum mun hafa áhrif á líffræðilega fjölbreytni á heimsvísu, ógna tegundum, spilla vistkerfum og hafa ýmis efnahagsleg áhrif.

 • 15.05.2017

  Miklar breytingar á líffræðilegri fjölbreytni sjávar á norðurslóðum

  Miklar breytingar á líffræðilegri fjölbreytni sjávar á norðurslóðum

  sambr_forsidumynd.jpg

  15.05.2017

  Breytingar á fæðuvali, tap á búsvæðum á ís og breytt ísalög, fjölgun smitsjúkdóma og yfirvofandi aðfluttningur suðrænna tegunda hafa áhrif á sjávardýr á norðlægum slóðum. Vistkerfi norðurslóða eru að breytast og framundan eru mikil umskipti.

 • 11.05.2017

  Fuglamerkingar 2016

  Fuglamerkingar 2016

  eo_kria.jpg

  11.05.2017

  Mest var merkt af auðnutittlingum árið 2016 en næstmest af skógarþresti. Fimmtíu og fimm merkingarmenn skiluðu skýrslum um merkingu á alls 16.476 fuglum af 81 tegund. Þetta er metfjöldi merkingarmanna og 3. stærsta ár frá upphafi í fjölda merktra fugla.

 • 08.05.2017

  Frjómælingar sumarsins eru hafnar

  Frjómælingar sumarsins eru hafnar

  Lokaður birkirekill

  08.05.2017

  Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri og munu þær standa út september. Hægt er að fylgjast með mælingum á birki og grasfrjóum á vef Náttúrufræðistofnunar en þær er gott að nota sem viðmið um hvenær blómgun þessara tegunda er byrjuð eða vel á veg komin.

 • 04.05.2017

  Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík þann 19. maí

  Opið hús í borkjarnasafninu á Breiðdalsvík þann 19. maí

  Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands á Breiðdalsvík

  04.05.2017

  Föstudaginn 19. maí frá kl. 12-18 verður opið hús í húsakynnum borkjarnasafns Náttúrufræðistofnunar Íslands á Breiðdalsvík.