Fréttir

 • 13.06.2017

  Viðarnýra frá Broddadalsá í Strandasýslu afhent Skógræktinni

  Viðarnýra frá Broddadalsá í Strandasýslu afhent Skógræktinni

  vidarnyra_edda_gudmundur_ds.jpg

  13.06.2017

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur falið Rannsóknastöð Skógræktarinnar að Mógilsá varðveislu á viðarnýra frá Broddadalsá í Strandasýslu sem rak á fjörur haustið 2002 og var það afhent 9. júní sl. í blíðskaparveðri á Mógilsá.

 • 09.06.2017

  Frjómælingar í apríl og maí

  Frjómælingar í apríl og maí

  Birkirekill tilbúinn að dreifa frjóum sínum

  09.06.2017

  Hlýindi og þurrviðri í maí og góð veðurskilyrði þegar birkireklarnir þroskuðust síðasta haust ollu því að frjótala birkis á Akureyri var sú hæsta sem mælst hefur í einum mánuði. Í Garðabæ var heildarfjöldi frjókorna í maí sá næst mesti í 7 ár.

 • 07.06.2017

  Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi - Doktorsvörn Ute Stenkewitz

  Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi - Doktorsvörn Ute Stenkewitz

  okn_rjupa2009-2.jpg

  07.06.2017

  Fimmtudaginn 8. júní ver Ute Stenkewitz, doktorsritgerð sína við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin heitir Sníkjudýr og stofnbreytingar rjúpunnar á Íslandi (Parasites and population change of rock ptarmigan in Iceland). Ute hefur starfað við rjúpnarannsóknir á Náttúrufræðistofnun undanfarin ár.