Fréttir

 • 30.10.2017

  Hrafnaþing: Loftslagsbreytingar á Íslandi, staðan og horfur

  Hrafnaþing: Loftslagsbreytingar á Íslandi, staðan og horfur

  Endurgreining sumar

  30.10.2017

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 1. nóvember kl. 15:15–16:00. Halldór Björnsson hópstjóri veðurs og loftslags hjá Veðurstofu Íslands flytur erindið „Loftslagsbreytingar á Íslandi, staðan og horfur“.

 • 24.10.2017

  Samantekt frjómælinga sumarið 2017

  Samantekt frjómælinga sumarið 2017

  Ilmreynir (Sorbus acuparia)

  24.10.2017

  Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2017. Í Garðabæ var heildarfjöldi frjókorna nálægt meðaltali en á Akureyri voru frjókorn ríflega tvöfalt fleiri en í meðalári.

 • 16.10.2017

  Hrafnaþing: Rannsóknir á æðarfuglum í Breiðafjarðareyjum

  Hrafnaþing: Rannsóknir á æðarfuglum í Breiðafjarðareyjum

  Æðarfuglamerkingar í Helgaskeri í Rifgirðingum

  16.10.2017

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 18. október kl. 15:15–16:00. Jón Einar Jónsson  forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi flytur erindið „Merkingar á æðarkollum í Breiðafjarðareyjum“.