Fréttir

 • 31.01.2018

  Elsti haförn landsins frjáls á ný eftir þrifabað og hvíldarinnlögn

  Elsti haförn landsins frjáls á ný eftir þrifabað og hvíldarinnlögn

  Elsti haförn landsins þveginn

  31.01.2018

  Örninn sem fangaður var í Miðfirði síðastliðna helgi var sleppt þar í morgun. Hann hefur undanfarna daga verið í aðhlynningu hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

 • 29.01.2018

  Hrafnaþing: Endurheimt votlendis hjá Landgræðslunni

  Hrafnaþing: Endurheimt votlendis hjá Landgræðslunni

  Bláin norðan Borgargarðsvatns við Djúpavog

  29.01.2018

  Í tilefni af alþjóðlegum degi votlendis, sem er 2. febrúar, boðar Náttúrufræðistofnun Íslands, í samvinnu við Landgræðsluna og Fuglavernd, til Hrafnaþings miðvikudaginn 31. janúar þar sem Sunna Áskelsdóttir héraðsfulltrúi Landgræðslu ríkisins á Hvanneyri fjallar um endurheimt votlendis.

 • 26.01.2018

  Refastofninn stendur í stað

  Refastofninn stendur í stað

  Mórauð tófa að vetrarlagi. Í Jökulfjörðum.

  26.01.2018

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lokið við að meta stærð íslenska refastofnsins til ársins 2015. Samkvæmt því var fjöldi refa haustið 2015 að lágmarki 7.000 dýr. Niðurstöðurnar styðja eldra mat frá árinu 2014 sem sýndi fram á mikla fækkun í stofninum eftir 2008.