Fréttir

 • 27.03.2018

  Afkoma jökla á Tröllaskaga neikvæð jökulárið 2016–2017

  Afkoma jökla á Tröllaskaga neikvæð jökulárið 2016–2017

  Teigarjökull og Búrfellsjökull á Tröllaskaga

  27.03.2018

  Ársafkoma jökla á Tröllaskaga var neikvæð jökulárið 2016–2017. Ástæðan er einkum hlýtt sumar og haust árið 2017 og lítil vetrarákoma á jöklana.

 • 26.03.2018

  Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar

  Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar

  Jaws

  26.03.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 28. mars kl. 15:15–16:00. Rakel Dawn Hanson dýrafræðingur í starfsnámi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Áhrif fjölmiðla á aðgerðir til dýraverndar“.

 • 20.03.2018

  Fuglamerkingar 2017

  Fuglamerkingar 2017

  Skógarþröstur

  20.03.2018

  Árið 2017 voru alls merktir 21.463 fuglar af 85 tegundum hér á landi. Er þetta metfjöldi merktra fugla á einu ári. Mest var merkt af auðnutittlingi en næstmest af skógarþresti.

 • 13.03.2018

  Vistgerðir birkiskóga

  Vistgerðir birkiskóga

  Kjarrskógavist í Aðaldalshrauni í Suður-Þingeyjarsýslu

  13.03.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 14. mars kl. 15:15–16:00. Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Vistgerðir birkiskóga“.

 • 13.03.2018

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  fg-a_5-alft_eo.jpg

  13.03.2018

  Landsmenn bera áfram mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt könnun Capacent sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 60% landsmanna.

 • 05.03.2018

  Laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  kraeklingaoseyri-3.jpg

  05.03.2018

  Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða starfsmenn í þrjár lausar stöður. Um er að ræða fullt starf í öllum tilvikum. Umsóknafrestur er til 15. mars 2018.