Fréttir

 • 23.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands og útgáfa ársskýrslu

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands og útgáfa ársskýrslu

  Afhending heiðursviðurkenningar Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  23.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 25. sinn miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn á Hótel Reykjavík Natura. Á honum voru flutt ávörp og erindi um verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

 • 23.04.2018

  Hrafnaþing: Jarðhiti og jarðarauðlindir

  Hrafnaþing: Jarðhiti og jarðarauðlindir

  23.04.2018

  Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði flytur erindi á Hrafnaþingi, í samvinnu við Landvernd, miðvikudaginn 25. apríl kl. 15:15.

 • 16.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

  16.04.2018

  Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 18. apríl kl. 9:30–12:00.

 • 16.04.2018

  Frjókorn byrja að mælast í lofti

  Frjókorn byrja að mælast í lofti

  Karlreklar elris

  16.04.2018

  Frjómælingar eru hafnar í Garðabæ og á Akureyri og munu þær standa út september. Hægt er að fylgjast með mælingum á birki og grasfrjóum á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands en þær er gott að nota sem viðmið um hvenær blómgun þessara tegunda er byrjuð eða vel á veg komin.