Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2018

16.04.2018

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 18. apríl kl. 9:30–12:00.

Fundinum verður streymt á YouTube og upptaka verður vistuð á rás Náttúrufræðistofnunar.