Fréttir
-
26.11.2018
Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður á krossgötum
Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður á krossgötum
26.11.2018
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 28. nóvember kl. 15:15–16:00. Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs flytur erindið „Vatnajökulsþjóðgarður á krossgötum“.
-
16.11.2018
Ný bók um mosa á Íslandi
Ný bók um mosa á Íslandi
16.11.2018
Nýlega kom út bókin bókin „Mosar á Íslandi“ eftir Ágúst H. Bjarnason plöntuvistfræðing. Í henni er blaðmosum, flatmosum og hornmosum lýst í máli og myndum. Útgefandi er höfundur sjálfur.
-
13.11.2018
Surtsey 55 ára
Surtsey 55 ára
13.11.2018
Surtsey á 55 ára afmæli á morgun, miðvikudaginn 14. nóvember, en þann dag árið 1963 hófst neðansjávareldgos við Vestmannaeyjar og eyjan varð til. Gosið stóð í rúmt þrjú og hálft ár og er það með lengstu eldgosum sem þekkt eru hér á landi.
-
13.11.2018
Hrafnaþing: Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
Hrafnaþing: Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
13.11.2018
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið á morgun, miðvikudaginn, 14. nóvember kl. 15:15–16:00. Sunna Björk Ragnarsdóttir sjávarlíffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi“.
-
09.11.2018
Flóra Íslands
Flóra Íslands
09.11.2018
Út er komin bókin „Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar“ eftir Hörð Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóru Ellen Þórhallsdóttur. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og gefin út af Vöku-Helgafelli.