Laus staða mannauðsstjóra

31.01.2019
Hrafn
Mynd: Erling Ólafsson

Hrafn.

Náttúrufræðistofnun Íslands og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa laust til umsóknar 100% starf mannauðsstjóra. Um er að ræða 50% starf hjá hvorri stofnun fyrir sig með aðsetur að starfsstöð stofnananna í Garðabæ.

Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra hjá Vatnajökulsþjóðgarði og skrifstofustjóra fjármála og rekstrar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Nánari upplýsingar um starfið og önnur laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands