Laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

Um er að ræða eftirfarandi stöður:

Jarðfræðingur sem vinnur að kortlagningu á berggrunni Íslands, skráningu jarðminja og mati á verndargildi jarðminja.

Líffræðingur, umhverfisfræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun, sem hefur umsjón með vöktunaráætlun Náttúrufræðistofnunar Íslands og framkvæmd hennar.

Nánari upplýsingar um störfin