Fréttir
-
27.02.2019
Útbreiðsla og flatarmál lúpínubreiða á Íslandi
Útbreiðsla og flatarmál lúpínubreiða á Íslandi
27.02.2019
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út skýrsluna „Útbreiðsla og flatarmál lúpínubreiða á Íslandi 2017“ en höfundar hennar eru þeir Sigurður Kristinn Guðjohnsen og Borgþór Magnússon. Með skýrslunni er lokið endurskoðun á kortlagningu lúpínu á landinu sem var birt árið 2016 vegna kortlagningar vistgerða landsins.
-
19.02.2019
Hrafnaþing: Hrafnar í Landnámi Ingólfs
Hrafnaþing: Hrafnar í Landnámi Ingólfs
19.02.2019
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 20. febrúar kl. 15:15–16:00. Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur flytur erindið „Hrafnar í Landnámi Ingólfs: breytingar á búsetu og stofnstærð 1982–2017“.
-
08.02.2019
Eyþór Einarsson 90 ára
Eyþór Einarsson 90 ára
08.02.2019
Níræður er í dag, 8. febrúar, Eyþór Einarsson grasafræðingur. Eyþór starfaði alla sína starfsævi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og lagði meðal annars grunn að rannsóknum á gróðri í jökulskerjum Vatnajökuls þar sem plöntur voru að nema land þegar jökullinn var að hörfa og hann var einnig frumkvöðull að gróðurrannsóknum í Skaftafelli í Öræfum þar sem reglulega hefur verið fylgst með framgangi gróðurs á tilteknum gróðurreitum.
-
06.02.2019
Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi
Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi
06.02.2019
Nýverið gaf Náttúrufræðistofnun Íslands út skýrsluna „Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi 1990–2015. Áhrif frá iðjuverum og eldvirkni“ eftir Sigurð H. Magnússon. Í henni er fjallað um nýjustu upplýsingar um loftborna mengun á Íslandi samkvæmt mælingum á mosa.
-
05.02.2019
Hrafnaþing: Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg
Hrafnaþing: Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg
05.02.2019
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 6. febrúar kl. 15:15–16:00. Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur flytur erindið „Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg“.