Fréttir

 • 22.03.2019

  Alþjóðlegur dagur vatnsins

  Alþjóðlegur dagur vatnsins

  wwd_2019_isl.jpg

  22.03.2019

  Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur dagur vatnsins sem helgaður er umræðu um sértæk viðfangsefni sem varða vatn og verndun vatnsauðlindarinnar.

 • 18.03.2019

  Hrafnaþing: Fræslægja – aðferð til að dreifa staðargróðri

  Hrafnaþing: Fræslægja – aðferð til að dreifa staðargróðri

  Tilraunareitur með blávingli (Festuca vivipara), lokasjóð (Rhinanthus minor) og fleiri plöntutegundum fyrir söfnun fræslægju

  18.03.2019

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 20. mars kl. 15:15–16:00. Járngerður Grétarsdóttir gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Fræslægja – aðferð til að dreifa staðargróðri“. 

 • 08.03.2019

  Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun nýtur trausts meðal landsmanna

  Hrafn

  08.03.2019

  Landsmenn bera áfram mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt nýrri könnun Capacent. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 59% landsmanna.

 • 04.03.2019

  Hrafnaþing: Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi

  Hrafnaþing: Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi

  Tildurmosi (Hylocomium splendens)

  04.03.2019

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn 6. mars kl. 15:15–16:00. Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur flytur erindið „Vöktun þungmálma og brennisteins í mosa á Íslandi“.