Fréttir
-
28.10.2019
Hrafnaþing: Fræðslustarf í Vatnajökulsþjóðgarði
Hrafnaþing: Fræðslustarf í Vatnajökulsþjóðgarði
28.10.2019
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 30. október kl. 15:15–16:00. Stefanía Ragnarsdóttir fræðslufulltrúi Vatnajökulsþjóðgarðs flytur erindið „Vatnajökull kallar, fræðsla í Vatnajökulsþjóðgarði“.
-
21.10.2019
Kortlagning á útbreiðslu lúpínu
Kortlagning á útbreiðslu lúpínu
21.10.2019
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur endurskoðað kortlagningu á útbreiðslu lúpínu á landinu. Samkvæmt kortinu er heildarútbreiðsla lúpínubreiða á landinu 308 km2.
-
14.10.2019
Hrafnaþing: Kortlagning spendýra í Evrópu
Hrafnaþing: Kortlagning spendýra í Evrópu
14.10.2019
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 16. október kl. 15:15–16:00. Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur flytur erindið „Kortlagning spendýra í Evrópu“.
-
11.10.2019
Samantekt frjómælinga sumarið 2019
Samantekt frjómælinga sumarið 2019
11.10.2019
Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2019. Á Akureyri var fjöldi heildarfrjókorna talsvert yfir meðallagi en því var öfugt farið í Garðabæ þar sem frjókorn voru mun færri en í meðalári.