Fréttir

 • 20.12.2019

  Jólakveðja

  Jólakveðja

  Jólakveðja Náttúrufræðistofnunar Íslands 2019

  20.12.2019

  Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

 • 20.12.2019

  Þrívíddarlíkan af Surtsey

  Þrívíddarlíkan af Surtsey

  Þrívíddarlíkan af Surtsey

  20.12.2019

  Síðastliðið sumar fóru starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landmælinga Íslands til Surtseyjar í þeim tilgangi að kortleggja eyjuna með myndatöku úr dróna og þyrlu. Ein af afurðum kortlagningarinnar er nákvæmt þrívíddarlíkan sem nú hefur verið birt á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.

 • 19.12.2019

  Jarðfræðikortasjá Náttúrufræðistofnunar Íslands

  Jarðfræðikortasjá Náttúrufræðistofnunar Íslands

  Forsíða kortasjárinnar Jarðfræði Íslands

  19.12.2019

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur opnað kortasjána Jarðfræði Íslands þar sem finna má útgefin jarðfræðikort stofnunarinnar yfir berggrunn, höggun og jarðhita í mælikvarða 1:600.000 og nýtt berggrunnskort af Vesturgosbeltinu í mælikvarða 1:100.000. Kortasjáin verður áfram í vinnslu og munu fleiri gögn bætast við safnið.

 • 18.12.2019

  Köngulær á aðventunni

  Köngulær á aðventunni

  Ekkjukönguló, eða svört ekkja, af ógreindri tegund (Latrodectus)

  18.12.2019

  Í aðdraganda jóla skjóta iðulega upp kollum hin ýmsu kvikindi sem borist hafa til landsins með fjölbreyttum innflutningi vegna jólahaldsins. Sitthvað berst til dæmis með dönsku jólatrjánum, allskyns glingri, fersku grænmeti og ávöxtum. Á aðventunni að þessu sinni ber hæst köngulær sem fólk hefur fengið í kaupbæti með amerískum vínberjum.

 • 17.12.2019

  Hrafnaþing: aðfluttar plöntutegundir á norðurslóðum

  Hrafnaþing: aðfluttar plöntutegundir á norðurslóðum

  Aðfluttar tegundir á norðurslóðum

  17.12.2019

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 18. desember kl. 15:15–16:00. Pawel Wasowicz grasafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Plant immigration, naturalization and invasion in the Arctic - what do we know today?

 • 11.12.2019

  Lokað í dag hjá Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri

  Lokað í dag hjá Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri

  Hríðarbylur

  11.12.2019

  Móttaka Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri er lokuð í dag vegna veðurs. Opnað verður í fyrramálið kl. 10.