Fréttir

 • 13.01.2020

  Hrafnaþing: Vöktun á hrygningu bleikjunnar í Mývatni

  Hrafnaþing: Vöktun á hrygningu bleikjunnar í Mývatni

  vot-n_11-myvatn_ae.jpg

  13.01.2020

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 15. janúarkl. 15:15–16:00. Árni Einarsson vistfræðingur og forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn flytur erindið Vöktun á hrygningu bleikjunnar í Mývatni.

 • 09.01.2020

  Vefþula á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands

  Vefþula á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands

  mosahraunavist-3-sm.jpg

  09.01.2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur í samstarfi við Blindrafélagið sett upp vefþulu á íslenskum og enskum vef stofnunarinnar. Með henni verða vefirnir aðgengilegri fyrir stærri hóp fólks.

 • 07.01.2020

  Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi

  Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi

  Sandfell í Fáskrúðsfirði

  07.01.2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100.000. Kortið nær yfir svæði sem afmarkast af norðanverðum Hamarsfirði í suðri, Loðmundarfirði í norðri, Skriðdal í vestri og Gerpi í austri.