Fréttir

 • 27.05.2020

  Rjúpnatalningar 2020

  Rjúpnatalningar 2020

  Rjúpa, fullorðinn karri, Tjörnes 4. maí 2020

  27.05.2020

  Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fækkaði á Norðurlandi en fjölgaði í öðrum landshlutum.

 • 27.05.2020

  Sumarstörf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Sumarstörf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Blágresi og undafífill

  27.05.2020

  Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir 15 námsmönnum í sumarstörf til að sinna ýmsum verkefnum við stofnunina. Störfin eru hluti af vinnumarkaðsátaki félagsmálaráðuneytisins og Vinnumálastofnunar og eru opin öllum námsmönnum 18 ára og eldri.

 • 11.05.2020

  Gullsnotra, nýfundinn slæðingur

  Gullsnotra, nýfundinn slæðingur

  Slæðingarnir skógarsóley, Anemone nemorosa, og gullsnotra, Anemone ranunculoides, í Vaðlareitnum í Eyjafirði

  11.05.2020

  Nýverið fannst í Vaðlaskógi í Eyjafirði blómstrandi gullsnotra, Anemone ranunculoides, sem aldrei áður hefur verið skráð hér á landi. Það var fyrir tilstilli starfsmanns Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri, sem tekur þátt í keppninni „Hjólað í vinnuna“, að plantan fannst.