Fréttir
-
30.11.2020
Hrafnaþing: Fuglinn sem gat ekki flogið
Hrafnaþing: Fuglinn sem gat ekki flogið
30.11.2020
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 2. desember. Gísli Pálsson prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands flytur erindið „Fuglinn sem gat ekki flogið“.
-
24.11.2020
Fuglamerkingar 2019
Fuglamerkingar 2019
24.11.2020
Árið 2019 voru alls merktir 15.775 fuglar af 82 tegundum hér á landi. Mest var merkt af auðnutittlingum. Þetta var 99. ár fuglamerkinga á Íslandi og voru virkir merkingamenn 53 talsins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um fuglamerkingar 2019.
-
19.11.2020
Talningar á grágæsum
Talningar á grágæsum
19.11.2020
Grágæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum 21.–22. nóvember 2020. Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir upplýsingum um gæsir sem vart verður við næstu daga og hvenær menn sáu síðast fugla á gæsaslóðum.
-
16.11.2020
Hrafnaþing: Ráðgáta fjólublárra beina í refum
Hrafnaþing: Ráðgáta fjólublárra beina í refum
16.11.2020
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 18. nóvember. Julian Ohl umhverfis- og auðlindafræðingur flytur erindið „An Icelandic Mystery? The Occurrence of Purple Bones in Arctic Foxes“.