Fréttir
-
27.08.2021
Málþing um jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja
Málþing um jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja
27.08.2021
Málþing um átaksverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja verður haldið 1. september næstkomandi kl. 13-15 á Grand Hótel.
-
05.08.2021
Frjómælingar í júlí
Frjómælingar í júlí
05.08.2021
Frjómælingar í júlí sýndu að heildarfjöldi frjókorna á Akureyri var talsvert yfir meðaltali. Frjókorn voru samfellt í lofti allan mánuðinn og langflest voru grasfrjó. Í Garðabæ var heildarfjöldi frjókorna rétt undir meðaltali.