Breyttur afgreiðslutími

03.01.2022
Hrafn
Mynd: Erling Ólafsson

Hrafn.

Frá og með áramótum breyttist afgreiðslutími Náttúrufræðistofnunar Íslands í Urriðaholti í Garðabæ. Móttakan er nú opin virka daga kl. 11–13. Símaafgreiðsla er opin kl. 10–15.

Fólk sem hyggst koma með sýni til greininga er hvatt til að gera það á opnunartíma mótttöku.