13. nóvember 2019. Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigríður María Aðalsteinsdóttir: Trjáholur á Íslandi – FELLUR NIÐUR

Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigríður María Aðalsteinsdóttir, jarðfræðingar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja erindi á Hrafnaþingi miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 15:15.

Útdráttur birtist síðar.