14. nóvember 2012. Borgný Katrínardóttir: Þéttleiki og varpárangur spóa á hálfgrónum áreyrum

Borgný Katrínardóttir

Borgný Katrínardóttir

Erindið greinir frá niðurstöðum rannsóknar sem fram fór á Suðurlandi 2009–2011. Spóar á Íslandi sækja að verpa á hálfgrónum áreyrum og í þessari rannsókn voru áreyrar og önnur búsvæði spóa borin saman með tilliti til varpþéttleika, varpárangurs og endurkomu auk þess sem fæðuframboð og afrán var kannað.

Borgný Katrínardóttir við spóarannsóknir
Mynd: Tómas Grétar Gunnarsson

Borgný Katrínardóttir við rannsóknir á spóum

Borgný Katrínardóttir við spóarannsóknir
Mynd: Borgný Katrínardóttir

Borgný Katrínardóttir við rannsóknir á spóum