15. apríl 2020. Þorsteinn Sæmundsson: Berghlaup á „hægri“ hreyfingu fyrir ofan Tungnakvíslarjökul í vestanverðum Mýrdalsjökli

Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur hjá Háskóla Íslands flytur erindi á Hrafnaþingi miðvikudaginn 15. apríl 2020 kl. 15:15.

Útdráttur birtist síðar.