2. desember 2020. Gísli Pálsson: Fuglinn sem gat ekki flogið

Mynd: Nicolas Robert

Geirfugl, málverk Nicolas Roberts frá 1660–1670. Ríkisbóksafn Austurríkis í Vín.

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands flytur erindi á Hrafnaþingi miðvikudaginn 2. desember 2020 kl. 15:15.

Í erindinu mun Gísli gera grein fyrir nýútkominni bók sinni, Fuglinn sem gat ekki flogið, hvað hvatti hann til að skrifa hana, á hverju hann byggir frásögnina og hvaða erindi hún á við nútímann, svokallaða mannöld sem einkennist af vaxandi áhrifum mannsins á allt lífríkið, meðal annars fuglaheiminn.

Fyrirlesturinn á Youtube