8. desember 2021. Kristinn Pétur Magnússon: Visterfðamengjavistfræði rjúpunnar

8. desember 2021. Kristinn Pétur Magnússon: Visterfðamengjavistfræði rjúpunnar

Kristinn Pétur Magnússon sameindaerfðafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og prófessor við Háskólann á Akureyri flytur erindið „Visterfðafræði rjúpunnar“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 8. desember kl. 15:15.

Erindið verður flutt í fundarherbergi R262 á 2. hæð í rannsókna- og nýsköpunarhúsi við Háskólann á Akureyri í Borgum. Erindið verður einnig flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu. Hægt er að fylgjast með útsendingu í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar Íslands að Urriðaholtsstræti 6–8 í Garðabæ.

Fyrirlesturinn á Teams