Bjarnarnúpur

SF-V 14

Hnit – Coordinates: N65,53000, V24,45000
Sveitarfélag – Municipality: Vesturbyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii
Stærð – Area: 245 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Bjarnarnúpur er fuglabjarg á milli Látravíkur og Breiðavíkur, syðst á Vestfjörðum, um 200 m y.s. Þar er alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör) og ein af tíu stærstu álkubyggðum landsins (967 pör). Einnig verpa þarna fýll (5.602 pör), rita (2.271 par), langvía (1.357 pör) og stuttnefja (709 pör).

Bjarnarnúpur er á náttúruminjaskrá.

Helstu varpfuglar í Bjarnarnúpi – Key bird species breeding in Bjarnarnúpur

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Fýll1 Fulmarus glacialis Varp–Breeding 5.602 2007 0,5  
Toppskarfur2 Phalacrocorax aristotelis Varp–Breeding 7 2007 0,1  
Rita3 Rissa tridactyla Varp–Breeding 2.271 2007 0,4  
Langvía4 Uria aalge Varp–Breeding 1.357 2007 0,2  
Stuttnefja4 Uria lomvia Varp–Breeding 709 2007 0,2  
Álka4 Alca torda Varp–Breeding 967 2007 0,3  
Alls–Total     10.913     A4iii
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14. 
²Arnþór Garðarsson og Ævar Petersen 2009. Íslenski toppskarfsstofninn. Bliki 30: 9–26.
3Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10.
4Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46.

English summary

Bjarnarnúpur sea cliff in Vestfirðir peninsula, NW-Iceland, is an internationally important seabird colony (≥10,000 pairs). The main species are Fulmarus glacialis (5,602 pairs), Rissa tridactyla (2,271 pair), Uria aalge (1,357 pairs), Uria lomvia (709 pairs) and Alca torda (967 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer