Flóra Íslands

Tímamörk

Langtímaverkefni

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Að skrásetja tegundir og útbreiðslusvæði plantna á Íslandi. Safna upplýsingum um plöntur og búsvæði þeirra. Safna sýnum af sem flestum tegundum til varðveislu í plöntusafni Náttúrufræðistofnunar (AMNH og ICEL).

Nánari upplýsingar

Plöntur

Niðurstöður

Wasowicz, P. 2015. Non-native species in the vascular flora of highlands and mountains of Iceland. PeerJ 4:e1559

Wasowicz P. 2015. Identifying and ascribing the relative significance of introduction pathways for non-native plants into Iceland. Environmental and Socio-economical Studies 2: 28-37.

Wasowicz, P., E.M. Przedpelska-Wasowicz, L. Guðmundsdóttir og M. Tamayo 2014. Vallisneria spiralis and Egeria densa (Hydrocharitaceae) in arctic and subarctic Iceland. New Journal of Botany 4: 85–89.

Wasowicz, P., A. Pasierbiński, E.M. Przedpelska-Wasowicz og H. Kristinsson 2014. Distribution patterns in the native vascular flora of Iceland. PLoS ONE 9(7): e102916.

Wasowicz, P., E. Przedpelska-Wasowicz og H. Kristinsson 2013. Alien vascular plants in Iceland: diversity, spatial patterns, temporal trends, and the impact of climate change. Flora 208: 648-673.

Tengiliður

Pawel Wasowicz, grasafræðingur