Funga Íslands - Fléttur

Tímamörk

Langtímaverkefni.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Skrásetja tegundir og útbreiðslusvæði fléttna á Íslandi. Safna upplýsingum um fléttur og búsvæði þeirra. Safna sýnum af sem flestum tegundum til varðveislu í fléttusafni Náttúrufræðistofnunar. Taka þátt í samstarfi norrænna fléttufræðinga um útgáfu Nordic Lichen Flora.

Nánari upplýsingar

Fléttur

Niðurstöður

Nordic Lichen Flora, Vol. 6. 2017 – Verrucariaceae 1.

Nordic Lichen Flora, Vol. 1. 1999 – Calicioid lichens and fungi.

Nordic Lichen Flora, Vol. 2. 2002 – Physciaceae.

Nordic Lichen Flora, Vol. 3. 2007. – Cyanolichens.

Nordic Lichen Flora, Vol. 4. 2011. – Parmeliaceae.

Nordic Lichen Flora, Vol. 5. 2013. – Cladoniaceae.

Tengiliður

Starri Heiðmarsson, fléttufræðingur