Gróðureldar

Tímamörk

Umfang og afleiðingar stórra gróðurelda eru rannsakaðir og fylgst með framvindu lífríkis.

Samstarfsaðilar

Mismunandi samstarfsaðilar eftir umfangi og staðsetningu gróðurelda, til dæmis Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógrækt ríkisins, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið verkefnisins er að skrá og kortleggja svæði þar sem gróðureldar koma upp utan þéttbýlis og breiðast um. Jafnframt að rannsaka áhrif gróðurelda á lífríki. Frá árinu 2006 hafa staðið yfir rannsóknir á framvindu gróðurs og dýralífs á víðáttumiklu svæði sem brann á Mýrum þá um vorið. 

Kortlagðir gróðureldar frá árinu 2006:

Ár og dagur er eldur kviknaði

Svæði

Gróðurlendi

Flatarmál brunnins lands (ha)

2006 – 30. mars

Mýrar

Mýrar og flóar

6700

2007 – 23. júní

Miðdalsheiði

Mosaþemba

9

2008 – 16. apríl

Kross og Frakkanes á Skarðsströnd

Mýrar og lyngheiði

105

2008 – 29. apríl

Útmörk Hafnarfjarðar

Lúpína

13

2009 – 5. júní

Víðivallargerði í Fljótsdal

Graslendi með unglerki

0,5

2009 – 22. júlí

Við Helgafell ofan Hafnarfjarðar

Mosaþemba

8

2010 – 26. maí

Jarðlangsstaðir á Mýrum

Birkikjarr, mýri og graslendi

13

2012 – 6. júní

Heiðmörk

Lúpína og furulundur

0,4

2012 – 16. júní

Ásland í Hafnarfirði

Lúpína

1

2012 – 3. ágúst

Hrafnabjörg í Laugardal í Ísafjarðardjúpi

Mýrlendi og kvistlendi

15

2013 – 25. mars

Gröf í Lundarreykjadal

Tún, graslendi og mólendi

39

2013 – 30. mars

Hvammur í Skorradal

Graslendi og kjarr

0,3

2013 – 31. mars

Merkihvoll á Landi

Lúpína, gras og trjárækt

2

2015 – 1. maí

Norðan Stokkseyrar

Mýrlendi

18

2015 – 2. maí

Fáskrúðarbakki, Snæfellsnesi

Mýrlendi

319

2015 – 13. maí

Almannadalur, Reykjavík

Lúpína, ungskógur

0,25

 

Nánari upplýsingar

Áhrif mannsins

Samantekt niðurstaðna

Kortlagning á útbreiðslu gróðurelda árið 2013 (NÍ-frétt 10.4.2013)

Gróðureldarnir í Heiðmörk 6. júní 2012 (NÍ-frétt 8.6.2013)

Sinubruni í landi Jarðlangsstaða við Langá á Mýrum í maí 2010 (NÍ-frétt 28.5.2010)

Mosabruninn við Helgafell í júlí 2009 (NÍ-frétt 24.7.2009)

Sinueldar við Hafnarfjörð í apríl 2008 (NÍ-frétt 30.4.2008)

Sinubruni á Skarðsströnd í apríl 2008 (NÍ-frétt 27.2.2009)

Mosabruni á Miðdalsheiði í júní 2007 (NÍ-frétt 25.6.2007)

Ár liðið frá Mýraeldum (NÍ-frétt 29.3.2007)

Svenja N.V. Auhage 2008. Sinubruni í landi Kross og Frakkaness á Skarðsströnd í apríl 2008 (pdf 1,5MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-08011. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Landbúnaðarháskóli Íslands 2007. Mýraeldar 2006: Fyrstu niðurstöður rannsókna á sinueldunum og áhrifum þeirra á lífríki (pdf, 6,8MB).

Tengiliðir

Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur og Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur.