Guðmundur Guðjónsson – Ritaskrá

Guðmundur Guðjónsson – Ritaskrá

  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2018. Gróður á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18002. Unnið fyrir umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson 2017. Gróðurfarsúttekt vegna breikkunar Þingvallavegar innan þjóðgarðsins. Minnisblað. Unnið að beiðni VSÓ ráðgjafar ehf. fyrir Vegagerðina.
  • Guðmundur Guðjónsson og Sigurður Kristinn Guðjohnsen 2017. Nýtt kort af útbreiðslu alaskalúpínu á Íslandi. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2016, bls. 20–22. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Úttekt á gróðurfari á þremur lónasvæðum Þjórsár og Tungnaár ofan Búrfells. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16003. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2016-088. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Gróðurathugun á haugsetningarsvæði kirkjugarðs við Úlfarsfell. Minnisblað. Unnið að beiðni VSÓ ráðgjafar ehf. fyrir Reykjavíkurborg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Svartá sunnan Vaðöldu við Jökulsá á Fjöllum: stutt samantekt um gróðurfar. Minnisblað. Unnið að beiðni Arnórs Þórs Sigfússonar hjá VERKÍS. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson 2016. Gróðurfar á Melrakkasléttu. Í Níels Árni Lund, Sléttunga I. Safn til sögu Melrakkasléttur: náttúra og mannlíf, bls. 132–133. Reykjavík: Skrudda.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurfar á rannsóknasvæði vindorku vegna Búrfellslundar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15002. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-034. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurkort af fyrirhuguðu virkjunarsvæði við Stóru-Laxá. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15003. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-102. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróðurfar á framkvæmdasvæði Kjalölduveitu. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15008. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-103. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Svenja N.V. Auhage og Rannveig Thoroddsen 2015. Gróður og fuglar á framkvæmdasvæði Brúarvirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15009. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Ásrún Elmarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2015. Gróður og fuglar í Krýsuvík og nágrenni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15007. Unnið fyrir HS Orku hf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2014. Gróðurfar á eyjum í Kollafirði. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-14006. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Sigurður Kristinn Guðjohnsen og Rannveig Thoroddsen 2014. Stafrænt gróðurkort af miðhálendi Íslands. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2013, bls. 13–15. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Sigmundur Einarsson og Sigurður Kristinn Guðjohnsen 2014. Landmannalaugar og Sólvangur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-14007. Unnið fyrir Ferðafélag Íslands. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson og Svenja N.V. Auhage 2013. Búlandsvirkjun: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2012. Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar: Gróðurkort. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Rannveig Thoroddsen og Svenja N.V. Auhage 2012. Hólmsárvirkjun - Atleyjarlón: Fuglar, gróður og smádýr. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12006. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson 2012. Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson, Eyþór Einarsson og Rannveig Thoroddsen 2012. Prototype of the Circumboreal Vegetation Map for Iceland. Í S.S. Talbot, ritstj., Proceedings of the 7th International Conservation of Arctic Flora and Fauna (CAFF) Flora Group Workshop: Akureyri Iceland, January 28-February 3, 2011. CAFF Proceedings Series Report Nr. 8, bls. 5-15. Akureyri: CAFF International Secretariat og CAFF Flora Expert Group (CFG).
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2011. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Endurskoðað gróðurkort 2011. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11007. Unnið fyrir Huldu Guðmundsdóttur, Fitjum. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2011. Gróðurkort af Glerárdal og heimalandi Akureyrar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11006. Unnið fyrir Akureyrarbæ. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon 2011. Hólmsárvirkjun – Atleyjarlón 2011. Náttúrufarsyfirlit um gróður og vistgerðir. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11005. Unnið fyrir Landsvirkjun og Orkusöluna ehf., LV-2011/070 og ORK 1105. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
  • Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðmundur Guðjónsson 2011. Large wildfire in Iceland in 2006: Size and intensity estimates from satellite data. International Journal of Remote Sensing 32(1): 17–29.
  • Fred J. A. Daniëls, Anna Maria Fosaa og Guðmundur Guðjónsson 2011. Mapping North Atlantic Oceanic Vegetation (MNAOV). Í S.S. Talbot, ritstj., Papers from the CAFF Flora Group (CFG) and Circumboreal Vegetation Map (CBVM) Workshops: 2009-2010. CAFF Proceedings Series Report Nr. 1, bls. bls. 40-41. Akureyri: CAFF International Secretariat.
  • Ásrún Elmarsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Rannveig Thoroddsen, 2009. Gróður, fuglar og smádýr á 18 háhitasvæðum. Samantekt fyrirliggjandi gagna. Unnið fyrir Orkustofnun. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09015, 169 bls.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmund A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson. Bjallavirkjun og Tungnárlón 2009. Náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-09001 og LV-2009/017. Náttúrufræðistofnun Íslands. 62. bls. ásamt kortum.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Skjálfandafljót. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09009, 62 bls.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Hólmsárlón: náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09005, 38bls.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Skjálfandaflót. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09009. 62 bls. og kort.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Kjölur - Guðlaugstungur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09016, 92 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2009. Gróður og fuglar við Hagavatn. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09010. 33 bls. og kort.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thoroddsen 2009. Gróður á leið Blöndulínu 3 frá Blöndustöð til Akureyrar. Unnið fyrir Landsnet hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09018. 71 bls. og kortabók 16 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Gróðurfar og fuglalíf við Gráhnúka og Meitla. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09007, 27bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2009. Afmörkun á jarðhitagróðri við Þeistareyki. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-09003. 25 bls. ásamt korti. ? Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2009. Ágengar tegundir á Laugarnesi, Reykjavík. Unnið fyrir Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Minnisblað. 18. bls. Ljósmyndir.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2009. Gróðurfar á fyrirhuguðum borsvæðum við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09002. 19 bls. ásamt kortum.
  • Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen og Guðmundur Guðjónsson 2009. Gróður við Urriðavatn. Unnið fyrir Garðabæ. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-09004. 42 bls. ásamt korti.
  • Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Svenja N.V. Auhage 2009. Eldvörp á Reykjanesskaga: gróðurfar og fuglalíf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09006, 36bls.
  • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Borgþór Magnússon 2009. Gróðurkortlagning Hríseyjar 2007. Unnið fyrir Akureyrarbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09011, 55 bls.
  • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-09008. 173 bls og kort.
  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson og Sigurður H. Magnússon 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Markarfljót–Emstrur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NI-09021. 48 bls. ásamt vistgerðakorti.
  • Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Þjórsárver. Náttúrufræðistofnun Íslands, NI-09019. 108 bls. ásamt vistgerðakorti og gróðurkorti.
  • Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 2008. Gróðurkort af virkjunarsvæði fyrirhugaðrar Djúpárvirkjunar í Vestur-Skaftafellssýslu. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08013. 24 bls. ásamt korti.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Ásrún Elmarsdóttir, Svenja N. J. Auhage og Rannveig Thorodddsen 2008. Virkjunarsvæði á Reykjanesi. Gróðurfar og kríuvarp. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08012. 35 bls. ásamt korti.
  • Guðmundur Guðjónsson og Rannveig Thoroddsen 2008.Gróðurfar við fyrirhugaða vatnslögn í Borgarfirði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08006. 12 bls. ásamt kortum.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Rannveig Thorodddsen 2008. Gróðurfar á háhitasvæðum og fyrirhuguðum línu- og vegstæðum á Norðausturlandi. Unnið fyrir Landsvirkjun, Landsnet hf. og Þeistareyki ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-08009. 108 bls. ásamt kortahefti.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2008. Gróðurfar við Þríhnúka. Unnið fyrir Þríhnúka ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08001. 14 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2007. Gróður á framkvæmdasvæði vatnsveitu að Rifi. Unnið fyrir Snæfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-07011. 17 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2007. Bakkafjöruvegur. Gróðurfar og fuglalíf. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-07009. 51 bls.
  • Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 2007. Gróðurkort af Fagradal á Brúaröræfum.Unnið fyrir Orkustofnun. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-08001. 14 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2007. Krýsuvíkursvæðið. Breyting á aðalskipulagi. Gróðurfar á fjórum jaðhitasvæðum. Minnisblað unnið að beiðni VSÓ Ráðgjafar. Náttúrufræðistofnun Íslands. 12. bls.
  • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjarni K. Þorsteinsson, 2007. Framvinda Mýraelda 2006 og landið sem brann. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 319-331.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2006. Gróðurkort af fjórum svæðum á Hellisheiði og nágrenni. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06017. 30 bls. og kort.
  • Regína Hreinsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður og fuglalíf á rannsóknasvæði fyrirhugaðrar vega- og brúargerðar við Hornafjarðarfljót. Unnið fyrir Vegagerðina Reykjavík. NÍ-06015. 66 bls.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2006. Gróður og fuglar á fyrirhuguðu virkjunarsvæði við ármót Brúarár og Hrútár í Biskupstungum. Unnið fyrir Eyvindartungu ehf. NÍ-06013. 14 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður í Heiðmörk. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06001. 53 bls. og kort.
  • Snorri Baldursson, Sveinn P. Jakobsson, Sigurður H. Magnússon og Guðmundur Guðjónsson 2006. Náttúrufar og náttúruminjar suðvestan Vatnajökuls. Unnið fyrir umhverfisráðuneytið. NI-06008, 38 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 2006. Gróður á vegstæði við Varmá og Köldukvísl í Mosfellsbæ. Unnið fyrir Mosfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-06014. 13. bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 2005. Gróðurkortagerð í hálfa öld. Landabréfið, tímarit Félags landfræðinga 21: 68–75
  • Starri Heiðmarsson og Guðmundur Guðjónsson 2005. Gróðurfar á fyrirhuguðum Dettifossvegi vestan Jökulsár á Fjöllum. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-05011.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2005. Gróður og fuglar á Hengilssvæði og Hellisheiði. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. NÍ-05008.
  • Guðmundur Guðjónsson 2004. Gróðurfar í Úlfarsárdal. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. NÍ-04017. Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Guðmundsson 2004. Gróður og fuglalíf á Álftanesi. Unnið fyrir sveitarfélagið Álftanes. NÍ-04012
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 2004. Gróður í Borgarholti, Kópavogi. Unnið fyrir Náttúrufræðistofu Kópavogs. NÍ-04007.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Regína Hreinsdóttir og Guðmundur A. Guðmundsson 2004. Gróður og fuglalíf í nágrenni Gjábakkavegar. Unnið fyrir Vegagerðina. NÍ-03013.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur A. Guðmundsson 2004. Gróður og fuglalíf í landi Bessastaðahrepps. Unnið fyrir Bessastaðahrepp. NÍ-040xx.
  • Kristbjörn Egilsson, Halldór G. Pétursson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Starri Heiðmarsson og Regina Hreinsdóttir 2004. Náttúrufar í nágrenni fyrirhugaðs iðnaðarsvæðis við Héðinsvík. Unnið fyrir Atlantsál hf. NÍ-04001.
  • Kristinn J. Albertsson (ritstj.), Hörður Kristinsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur K. Nielsen 2004. Norðausturvegur um Melrakkasléttu – Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar II. Hluti. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-04008.
  • Kristinn J. Albertsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Krist­insson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir 2003. Norðausturvegur um Melrakkasléttu – Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri, NÍ-03007, 53 bls. og kort.
  • Guðmundur Guðjónsson 2003. Jarðvarmavirkjun á Hellisheiði. Gróðurkort af verndarsvæði og áhrifasvæði heitavatnslagnar. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. NÍ-03011.
  • Kristinn J. Albertsson, Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Kristinsson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir 2003. Norðausturvegur um Melrakkasléttu. Náttúrufræðistofnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-03007.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristbjörn Egilsson og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-02007.
  • Inga Dagmar Karlsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 2002. Gróðurfar við Kröflu. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-02005.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-02009.
  • Regína Hreinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 2002. Gróður í nýju vegstæði Útnesvegar um Klifhraun á Snæfellsnesi. Unnið fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-02008.
  • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ-02006.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Halldór Walter Stefánsson og Kristinn H. Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif breytinga á vatnafari Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á gróður, fugla og seli. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ-01005.
  • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Halldór Walter Stefánsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun: Áhrif breytinga á vatnafari Jökulsár á Dal og Lagarfljóts á gróður, fugla og seli. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 131 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 2001. Gróðurfar á fyrirhuguðum línuleiðum frá Villinganesvirkjun.Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. NÍ-01016.
  • Guðmundur Guðjónsson 2001. Gróðurkort af áhrifasvæði Villinganesvirkjunar. Unnið fyrir Héraðsvötn ehf. NÍ-01012.
  • Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum. Áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. xx bls.
  • Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. guðmundsson, Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson. 2001. Gróður, fuglar og verndargildi náttúruminja á fjórum hálendissvæðum. Unnið fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ-01024.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif á gróður og fugla á sunnanverði Fljótsdalsheiði og vestur að Kárahnjúkum. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ-01006.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Sigurður H. Magnússon og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun: Áhrif á gróður og fugla á sunnanverðri Fljótsdalsheiði og vestur að Kárahnjúkum. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 109 bls.
  • Kristbjörn Egilsson, Ólafur K. Nielsen og Guðmundur Guðjónsson 2001. Gróður fuglarlíf við Sírfell og gráa lónið á Reykjanesi. Unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. NÍ-02003.
  • Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 2001. Kárahnjúkavirkjun: Áhrif Hálslóns á gróður smádýr og fugla. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. 231 bls.
  • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson o.fl. 2001. Kárahnjúkavirkjun. Áhrif Hálslóns á gróður, smádýr og fugla. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. NÍ-01004
  • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn H. Skarphéðinsson. 2001. Kárahnjúkavirkjun. Vistgerðir við Kelduárlón og nágrenni. Unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-01019.
  • Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróðurkort af nágrenni jarðgangamunna í Siglufirð og Ólafsfirði. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-00022.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milli Siglufj. og Ólafsfj.. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-00001.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróður við fyrirhugaða veglínu vegna ganga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Skýrsla NÍ-00001, 18 bls. og 1 kort.
  • Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróðurfar og fuglalíf í landi Nesjavallavirkjunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina í Reykjavík. NÍ-00014.
  • Kristbjörn Egilsson, María Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson 2000. Gróðurfar og fuglalíf við vegstæði Hringvegarins við Þjórsárbrú. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina í Reykjavík. NÍ-00010.
  • Kristinn J. Albertsson, Guðmundur Guðjónsson o.fl. 2000. Náttúrufar í Norðurárdal í Skagafirði. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-00017.
  • Sigmundur Einarsson (ritstj.), Sigurður H. Magnússon, Erling Ólafsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson og Jón Gunnar Ottósson 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan Jökla. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00009. 220 s.
  • Sigmundur Einarsson, Guðmundur Guðjónsson o.fl. 2000. Náttúruverndargildi á virkjunarsvæðum norðan jökla. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Orkustofnun og Landsvirkjun. NÍ-00009.
  • Eva Guðný Þorvaldsdóttir og Guðmundur Guðjónsson 1999. Gróðurkort af Þjórsárverum. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla ásamt kortum,unnið fyrir Landsvirkjun. NÍ-99006. 13 bls. og kort.
  • Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson o.fl.1999. Gróður og fuglalíf við Lón og Auðbjargarstaði. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina á Akureyri. NÍ-99021.
  • Guðmundur Guðjónsson, Sigmundur Einarsson o.fl.1999. Verndargildi virkjunarsvæða. Áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun og Orkustofnun. NÍ-99020.
  • Hörður Kristinsson, Halldór Walter Stefánsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur K. Nielsen 1999. Gróður og fuglalíf við Lón og Auðbjargarstaði í Kelduhverfi. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla NÍ-99021, 30 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1999. Gróðurfar í Kerlingarskarði á Snæfellsnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðin í Borgarnesi. NÍ-99008.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1999. Gróðurfar í votlendi á Fitjum í Skorradal. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Huldu Guðmundsdóttur. NÍ-99002.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1999. Náttúrufar með sundum í Reykjavík. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg. NÍ-99009.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson o.fl.1999. Náttúrufar í landi Ölfusvatns í Grafningi. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. NÍ-99026.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir 1999. Gróðurfar og fuglalíf á vegstæði Hringvegarins í Stafholtstungum. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-99017.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og María Harðardóttir 1999. Gróðurfar og fuglalíf við fyrirhuguð vegstæði yfir Bröttubrekku. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-99023.
  • Sigmundur Einarsson (ritstj.), Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Sigurður H. Magnússon 1999. Verndargildi virkjunarsvæða. Áfangaskýrsla. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ?99020. 13 s.
  • Guðmundur Guðjónsson 1998. Gróðurfar á fyrirhuguðum Vatnshamravegi. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-98007.
  • Guðmundur Guðjónsson o.fl. 1998. Náttúrufar á vikurnámssvæði Jarðefnaiðnaðar hf. við Þjórsá. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Jarðefnaiðnað hf. NÍ-98018.
  • Guðmundur Guðjónsson og Einar Gíslason 1998. Gróðurkort af Íslandi. Yfirlitskort. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík (1.útg.).
  • Guðmundur Guðjónsson og Eva G. Þorvaldsdóttir 1998. Gróðurfar og gróðurkort af nágrenni Hagavatns. Náttúrufræðistofnun Ísalnds, skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. NÍ-98001.
  • Guðmundur Guðjónsson og Kristbjörn Egilsson 1998. Gróðurfar á Grundartanga og nágrenni. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofuna Hönnun. NÍ-98005.
  • Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Sæmundsson og Björn Hjaltason.1998. Náttúrufar í Hvammi og Hvammsvík, Kjós. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. NÍ-98006.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1998. Gróðurfar í sunnanverðum Tindastóli. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina á Sauðárkróki. NÍ-98003.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson o.fl. 1998. Gróðurfar og fuglalíf á Vatnaheiðarleið og Snæfellsnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands. Skýrsla unnin fyrir Vegagerðina Borgarnesi. NÍ-98026.
  • Eythor Einarsson and Guðmundur Guðjónsson: Vegetation Mapping in the North Atlantic Region and Relevance to the Circumpolar Map. Í: Proceedings of the Second Institute of Arctic and Alpine Research. University of Colorado. Occasional Paper No. 52, 1997, bls. 31-32. Boulder 1997.
  • Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróðurkort af Laugarnesi. Hluti af könnun á náttúrufari með Sundum. Unnið á loftmynd í mælikvarða 1:1000 frá Landmælingum Íslands fyrir Reykjavíkurborg.
  • Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróðursamfélög á vikurnámssvæðum við Snæfellsjökul. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofuna Stuðul. NÍ- 97004.
  • Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróðursamfélög á vikurnámsvæðum við Snæfellsjökul. Skýrsla unnin fyrir verkfræðistofuna Stuðul ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-97004. 3 bls. og gróðurkort.
  • Guðmundur Guðjónsson 1997. Laugarvatnsvegur. Gróður- og jarðakort í mælikvarða u.þ.b. 1:14.000 af fyrirhuguðu vegarstæði í Biskupstungum og næsta nágrenni þess. Birt í skýrslu Evu G. Þorvaldsdóttur og Ólafs Einarssonar; Gróðurfar og fuglalíf í nágrenni Laugarvatnsvegar, Biskupstungum. Unnið fyrir verkfræðistofuna Hnit hf.
  • Guðmundur Guðjónsson, Sigrún Jónsdóttir,Kristbjörn Egilsson og Hörður Kristinsson 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu framkvæmdasvæði snjóflóðavarnargarða ofan Siglufjarðar. Unnið á réttmyndakort frá Loftmyndum ehf. í mælikvarða 1: 2500, fyrir Línuhönnun hf.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróður á fyrirhuguðu svæði snjóflóðavarnargarða á Siglufirði. Skýrsla unnin fyrir Línuhönnun hf. NÍ-97012. 13 bls. og kort.
  • Hörður Kristinsson og Guðmundur Guðjónsson 1997. Gróður á fyrirhuguðu svæði snjólflóðavarnargarða á Siglufirði. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Línuhönnun. NÍ- 97012.
  • Hörður Kristinsson, Eva G Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H Hansen, Sigrún Jónsdóttir og Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, yfirlitskort sem birtist með skýrslu Kristbjörns Egilssonar og Harðar Kristinssonar. Unnið í mælikvarða 1:25.000 fyrir Landsvirkjun.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, nyrðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir & Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, syðri hluti. Unnið í mælikvarða 1:12500 fyrir Landsvirkjun.
  • Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Hans H. Hansen, Sigrún Jónsdóttir og Einar Gíslason 1997. Gróðurkort af fyrirhuguðu lónstæði við Norðlingaöldu, yfirlitskort. Unnið í mælikvarða 1:25000 fyrir Landsvirkjun. Skýrsla NÍ-97027.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn H. Skarphéðinsson og Haukur Jóhannesson.1997. Náttúrufar í Laugarnesi. Náttúrufræðistofnun Íslands, skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg. NÍ- 97017.
  • Magnús Guðmundsson, Kolbeinn Árnason, Þorbjörg Kjartansdóttir, Axel Björnsson, Guðmundur Guðjónsson , Gunnar H Jóhannesson, Haukur Tómasson, Magnús Jónsson, Ólafur Arnalds, Ólafur S Ástþórsson og Stefán Thors 1997. Stefnumörkun í fjarkönnun á Íslandi 1997, greinargerð og tillögur nefndar umhverfisráðuneytisins. 20 bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Sá um kortagerð í bókinni Ströndin í náttúru Íslands, eftir Guðmund P. Ólafsson. Mál og menning, Reykjavík. xx bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurkort af Flateyrarhlíð. Svæðið milli Ytra-Bæjarhryggs og Eyrargils. Kort í mælikvarða 1:2000, unnið ofan á loftmynd fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurkort af fyrirhuguðum sorpurðunar-svæðum við Fíflholt á Mýrum. Kort í mælikvarða 1:5000, unnið ofan á loftmynd fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurkort af fyrirhuguðum sorpurðunar-svæðum við Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi. Kort í mælikvarða 1:5000, unnið ofan á loftmynd fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurkort af Hafnasandi. Kort í mælikvarða u.þ.b. 1:9000, unnin ofan á loftmynd fyrir Verkfræðistofu VSÓ.
  • Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurkort af Reykjavíkurflugvelli. Kort í mælikvarða u.þ.b. 1:7000, unnið ofan á loftmynd fyrir Flugmálastjórn.
  • Guðmundur Guðjónsson og Eyþór Einarsson 1996. Gróðurfar á leið Nesjavallalínu 1. Niðurstöður úttektar sem unnin var eftir gróðurkortum , á gróðurfari á leið fyrirhugaðrar Nesjavallalínu, frá Nesjavöllum yfir Mosfellsheiði ofan í Mosfellsdal. Unnið með Eyþóri Einarssyni. Skýrsla unnin að beiðni Línuhönnunar hf fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands. 5 bls.
  • Kristbjörn Egilsson og Guðmundur Guðjónsson 1996. Gróðurfar ofan Flateyrar. Svæðið milli Ytra-Bæjarhryggs og Eyrargils. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. 11 bls. Gróðurkort.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Gróðurfar og fuglalíf á áformuðum sorpurðunarstöðum í Fíflholti og Jörfa í Mýra- og Hnappadalssýslu. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Náttúrufræðistofnun Íslands. 15 bls. Gróðurkort.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Gróðurfar og fuglalíf á Hafnasandi og í Hafnabergi. Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofu VSÓ. Náttúrufræðistofnun Íslands. 22 bls. Gróðurkort Kristbjörn Egilsson (ritstj.), Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Guðmundur Guðjónsson og Haukur Jóhannesson 1997. Nátturufar í Laugarnesi. Hluti könnunar á náttúrufari með Sundum. Skýrsla unnin fyrir Reykjavíkurborg. Náttúrufræðistofnun Íslands. NÍ-97017. 12 bls. og gróðurkort.
  • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur Guðjónsson, Hallgrímur Gunnarsson og Ævar Petersen 1996. Gróðurfar og dýralíf í landi Reykjavíkurflugvallar. Skýrsla unnin fyrir Flugmálastjórn. Náttúrufræðistofnun Íslands. 11 bls. Tafla og kort. Gróðurkort.
  • Kristbjörn Egilsson, ritstj., Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1996. Miðhálendi Íslands. Lýsing á gróðurfari og dýralífi. Skýrsla unnin fyrir Landmótun ehf vegna svæðisskipulags 1995-2015. Náttúrufræðistofnun Íslands. 48 bls.
  • Einar Gíslason, Guðmundur Guðjónsson og Sigrún Jónsdóttir. Gróðurkort af Miðhálendi Íslands 1995.
  • Guðmundur Guðjónsson 1992. Staða og nýjungar í gróðurkortagerð, erindi á grasafræðiráðstefnu Líffræðifélagsins 24.-25. janúar 1991. Samantekt í fjölriti. xx bls.
  • Ingvi Þorsteinsson, Guðmundur Guðjónsson & Kolbeinn Árnason 1992. Gróðurkort. Lesbók Morgunblaðsins 11.1.1992.
  • Guðmundur Guðjónsson 1991. Vinnuferill og þróun í gerð gróðurkorta, erindi á íslenskum kortadögum 31. okt.-1. nóv. 1991. Samantekt í fjölriti. xx bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 1990. Sá um kortagerð í bókinni Perlur í náttúru Íslands, eftir Guðmund P. Ólafsson. Mál og menning, Reykjavík. xx bls.
  • Guðmundur Guðjónsson 1989. Íslenskur söguatlas I: Frá öndverðu til 18. aldar, ásamt sex öðrum. Almenna bókafélagið: 50-51.
  • Guðmundur Guðjónsson 1987. Vörður, Fjallið, blað-jarð-og landfræðinema 1.1. bl 3 árg.: 20-26.
  • Ingvi Þorsteinsson & Guðmundur Guðjónsson 1981. Áhrif beitar á gróðurfar. Ráðunautafundur 1981: 28-59.
  • Guðmundur Guðjónsson 1980. Gróðurbreytingar í Þjórsárdal. Íslenskar landbúnaðarrannsóknir: 27-59.