Jöklabreytingar á síðasta jökulskeiði

Tímamörk

Langtímaverkefni

Samstarfsaðilar

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Rannsakaðar eru jökla- og umhverfisbreytingar á Íslandi í lok síðasta jökulskeiðs og upphafi nútíma, útbreiðsla jökla og sjávarstöðubreytingar í lok síðasta jökulskeiðs. Rannsóknirnar eru nátengdar gerð jarðgrunnskorts af landinu auk þess sem nýta má upplýsingar sem fást við þessar rannsóknir við skipulag og nýtingu jarðefnanáma í setmyndunum. Við rannsóknirnar hefur verið lögð mest áhersla á að kortleggja forn fjörumörk víðsvegar um landið, legu þeirra og hæð yfir núverandi sjávarmáli.

Nánari upplýsingar

Jarðgrunnur

Jöklar

Niðurstöður

Andrés, N., D. Palacios, Þ. Sæmundsson, S. Brynjólfsson og J.M. Fernández-Fernández 2019. The rapid deglaciation of the Skagafj€orður fjord, northern Iceland. Boreas 48: 92–106. DOI: 10.1111/bor.12341

Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2005. Relative Sea-Level Changes in Iceland; new Aspects og the Weichselian Deglaciation of Iceland. Í Caseldine, C., A. Russel, J. Hardardóttir og O. Knudsen, ritstj. Iceland - Modern Process and Past Environments, bls. 25–78. Amsterdam: Elsevier.

Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson, Halldór G. Pétursson og Margrét Hallsdóttir 2008. Late Weichselian and Holocene environmental history of Iceland. Jökull 58: 343–364. 

Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson og Halldór G. Pétursson 2012. Ísaldarlok á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 82(1–4): 73–86. https://timarit.is/page/6468965#page/n72/mode/2up [skoðað 9.6.2021]

Halldór G. Pétursson, Hreggviður Norðdahl og Ólafur Ingólfsson 2015. Late Weichselian history of relative sea level changes in Iceland during a collapse and subsequent retreat of marine based ice sheet. Cuadernos de Investigacion Geográfica 41(2) (Deglaciation of Europe): 261–277. DOI:10.18172/cig.2741

Tengiliðir

Halldór G. Pétursson og Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingar.