Kísilríkt berg

Tímamörk

Langtímaverkefni

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið verkefnisins er að rannsaka samsetningu og dreifingu kísilríks bergs á Íslandi og að skoða mismunandi hugmyndir um myndun þess. Áhersla er lögð á yngri myndanir landsins. Notast er við sýni úr steinasafni Náttúrufræðistofnunar Íslands og nýjum sýnum bætt við. Aðal- og snefilefni eru greind í bergi og steindum, auk þess sem teknar eru saman aðrar greiningar á efnasamsetningu bergs, samsetningu steinda og samsætumælingar.

Nánari upplýsingar

Berggrunnur

Niðurstöður

Kristján Jónasson 2006. Silicic volcanism in Iceland: Composition and distribution within the active volcanic zones. J. Geodyn. doi: 10.1016/j.jog.2006.09.004.

Kristján Jónasson 2005. Magmatic evolution of the Heiðarsporður ridge, NE-Iceland. J. Volcanol. Geotherm. Res. 147: 109–124.

Kristján Jónasson 1994. Rhyolite volcanism in the Krafla central volcano, north-east Iceland. Bull. Volcanol. 56: 516–528.

Kristján Jónasson, P.M. Holm og A.K. Pedersen 1992. Petrogenesis of silicic rocks from the Króksfjördur central volcano, NW Iceland. J. Petrol. 33: 1345–1369.

Tengiliður

Kristján Jónasson, jarðfræðingur