Seley við Reyðarfjörð

SF-A

Hnit – Coordinates: N64,97306, V13,52269
Sveitarfélag – Municipality: Fjarðabyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii
Stærð svæðis – Area: 547 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Seley er í mynni Reyðarfjarðar, 19 ha að stærð, fremur lág, hæst 21 m y.s., klettótt og sæmilega gróin þar sem brim nær ekki til. Lundabyggð er í Seley (11.025 pör) og einnig er þar talsvert æðarvarp (Kristinn Haukur Skarphéðinsson o.fl. 1989) og telst hún alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör).

Helstu varpfuglar í Seley, Reyðarfirði – Key bird species breeding in Seley, Reyðarfjörður*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Lundi Fratercula arctica Varp–Breeding 11.025 2014 0,5  
Alls–Total     11.025     A4iii
*Byggt á Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi.

English summary

Seley island, E-Iceland, is an internationally important seabird colony (≥10.000 pairs). The main species breeding is Fratercula arctica (11,025 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer

 

Heimildir – References

Kristinn H. Skarphéðinsson, Skarphéðinn Þórisson og Páll Leifsson 1989. Fuglalíf í Seley við Reyðarfjörð. Bliki 7: 49–58.