Sérstæð fjörusvæði
Sérstæð fjörusvæði
FX
Sérstæð fjörusvæði afmarkast af einkennum sem ganga þvert á flokkunarkerfi fjöruvistgerða en eru þó nægilega afgerandi til marka fjörusvæðunum ákveðna sérstöðu. Dæmi um slíkt eru sjávarlón, fjörupollar og árósar.